"Að vera, eða ekki vera, þarna er efinn."Hamlet segir söguna af hinum unga krónprins Danmerkur. Faðir hans heimsækir hann sem draugur, til þess að segja honum að það var frændi Hamlets, Kládíus, sem varð honum að bana. Hamlet virðist láta undan brjálæðinu og hyggur á hefndir frænda síns, sem hefur nýlega kvænst móður hans. Verandi hugulsamur í eðli sínu, ákveður hann að setja upp leikrit sem er by...